Kort af svæðinu

 

Kortasjá

Hér má finna loftmynd af Rangárþingi eystra. Hægt er leita að tilteknum stað með því að slá inn heimilisfang en auk þess er hægt að þysja sig til um svæðið og stækka/minnka kortið að vild.

 

Þjónustukort Rangárþings og Mýrdals

Kortið nær frá Þjórsá í vestri, Hrauneyja í norðri og Mýrdalssands í austri. Smelltu hér til að sækja þjónustukortið.

 

Til að geta lesið kortið sem eru á .pdf formi þarftu að hafa acrobat reader forrit en það má nálgast frítt

hér.