Heilsuvika

                               Heilsueflandi september 2015

 

                                                                                     Heilsuvika 2015

                                                   Heilsueflandi september vikan 6.- 12. september 2015

 

 

Hér má finna holla og góða heilsudrykki;

Heilsudrykkir

 

 

 

Heilsuvika 31. ágúst. - 6. september 2014


Dagskrá Heilsuviku í Rangárþingi eystra.

 

Til boð á Árskorti í líkamsrækt og sund á 39.990 krónur í Heilsuvikunni. (Fullt verð 45000 krónur)


Sunnudagur 30. ágúst:


Gönguferð með leiðsögn um Stóragerði, Litlagerði og Öldugerði – mæting á Gamla Róló kl. 11:00

Göngugreining.is verður með göngugreiningu í íþróttahúsinu.

 

Mánudagur 1. september:


Zumba í Hvolnum kl: 16:00.
18:00-18:45 Sundleikfimi með Hjördís Guðrún.
Sandra Sif verður með fitu- og ummálsmælingu í íþróttahúsinu milli kl: 15:00 og 17:00.
Opinn kynningartími í blaki 18:30 - 20:30
 

Þriðjudagur 2. september:

Íþróttafélagið Dímon kynnir starfsemi sína í íþróttahúsinu.

Edda Björgvinsdóttir fyrirlestur í Hvolnum  kl: 20:00 sem hún kallar ,,Erum við EITUREFNAÚRGANGSRUSLASKRÍMSLI"


Miðvikudagur 3. september:


Gönguferð um Hvolsfjall kl: 17:30. Katrín Óskarsdóttir leiðir gönguna. Lagt verður af stað frá skiltinu um bæinn Króktún, ofan við Hvolstún.
Sandra Sif verður með fitu- og ummálsmælingu í íþróttahúsinu milli kl: 16:00 og 18:00

Fimmtudagur 4. september:

Martha Ernstdóttir verður með fyrirlestur og verklegan tíma um hlaup, í Hvolnum kl: 18:30.

Bíllausi dagurinn

Föstudagur 5. september:


KFR dagurinn - Íþróttahúsinu

Laugardagur 6. september:


Ratleikur fyrir alla fjölskylduna 


Frítt í sund og líkamsrækt alla dagana. 
Fjallgöngur Hvolsskóla
Verkefnið: ,,Göngum í skólann“  fer af stað.
Og margt fleira...
Fylgist vel með á heimasíðunni www.hvolsvollur.is