Nokkrar staðreyndir um Tour de Hvolsvöllur

Insert text


  • Tour de Hvolsvöllur var haldin í fyrsta skiptið árið 1993.
  • Henni var haldið út í nokkur ár og var hún orðin nokkuð vinsæl. Tekin var pása frá keppninni en hún var endurvakinn árið 2011. 
  • Árið 2011 hjóluðu 63 frá Reykjavík (110km), 32 frá Selfossi (48km) og 12 frá Hellu (14km).
  • Árið 2012 hjóluðu 96 frá Reykjavík (110km), 33 frá Selfossi (48km) og 15 frá Hellu (14km).
  • Aldursforseti ársins 2012 var Guðrún Bjarnadóttir fædd ´46 og hjólaði hún frá Selfossi. 
  • Meðalaldur keppenda frá Selfossi var 55 ár
  • Meðalaldur keppenda frá Reykjavík var 41 ár