Naglahlaupið 2015

Byrjað verður við björgunarsveitahúsið og endað einnig. 
Muna að æfa sig, klæða sig og negla sig.. eða gorma sig.
Þetta verður bara gaman og ávallt mikill heiður að vera nagli í Naflanum.
Við hverjum fólk til þess að mæta, hlaupa, styðja sitt fólk og kaupa flugelda í leiðinni. Styrkjum Björgunarsveitina.

Kort er neðar á síðunni og vegalengdin er um 7 km með misjöfnum halla.

Svo verður skálað í kampavíni að hlaupi loknu.


Meðan og eftir að hlaupið fer fram mun vera opið í flugeldasölu Björgunarsveitarinnar Dagrenningar og því tilvalið að styrkja einnig þessa frábæru sveit.

Frekari upplýsingar má sjá hér á Facebook síðu hlaupsins