25.07.2017

Tónleikar og grillveisla í Gamla fjósinu

Mugison heldur tónleika í Gamla fjósinu. Í tilefni þess sláum upp grillveislu fyrir tónleikana. 

Tónleikarnir byrja kl. 21:00 Miðar á tónleikanan á www.mugison.is

Kl. 20:00 Grillveisla... 
Grilluð lambaspjót, kartöflur, salat og sósa verð kr. kr. 2.900,-
Kaldur á krana á tilboðsverði. 
Borðapntanir fyrir grillveislu í síma 487-7788

Til baka