30.07.2017

Tónleikar í Midgard Base Camp

// ENGLISH BELOW //

Jæja. Þá er komið að þriðju sumartónleikunum okkar í Midgard Base Camp, rúsínunni í pylsuendanum. Það eru rúsínurnar og íslands ástsælustu söngvarar Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson sem koma til með að syngja fyrir okkur við undirleik Guðmundar Óskars Guðmundssonar.

Þau Sigga og Siggu þarf vart að kynna en þau hafa lengi verið á meðal okkar bestu og þykja sérstaklega góður dúett. Bæði hafa þau gert garðinn frægan með hljómsveitum sínum, Sigríður með Hjaltalín og Sigurður með Hjálmar, en jafnframt státa þau af glæstum sólóferlum.

Midgard tónleikarnir í sumar verða í boði hússins og Ölgerðarinnar. Því verður FRÍTT inn! 

Ef þið viljið gera sérstaklega vel við ykkur og panta borð í mat hafið þá samband við kokkana okkar á eat@midgard.is eða í síma 578 3180. 

Ef þið þekkið ekki til þeirra getið þið lesið ykkur til hér aðeins neðar og hlustað.

Aðrir staðfestir tónleikar í sumar:
Session #1 - YLJA / 23. júní
https://www.facebook.com/events/118354682079409/
Session #2 - Snorri Helgason / 13. júlí
https://www.facebook.com/events/1978140109084347

// ENGLISH //

Sunday the 30th of July we will host our third Midgard Summer Session. Icelands most beloved songbirds Sigríður Thorlacius and Sigurður Guðmundsson will join us this time and fill our hearts with our favourite songs. For Icelanders they need no further introduction. 

Sigríður and Sigurður have both been on the forefront of the Icelandic music scene for almost a decade, both as solo artist and with their bands, Sigríður with Hjaltalín and Sigurður with Hjálmar. Performing with them this evening is bass player Guðmundur Óskar Guðmundsson. Guðmundur Óskar performs with the indie band Hjaltalín and many, many more.

Celebrating our first year our Summer Sessions are on the house and Ölgerðin brewery. So... entrance is FREE of charge!

If you are interested in reserving a table for dinner before the concert, send a message to eat@midgard.is or give us a call at +354 578 3180.

Check them out:
Sigríður Thorlacius: https://open.spotify.com/artist/0T04PagPKSdhG73hgOMgy1
Sigurður Guðmundsson: https://open.spotify.com/artist/0j0YjzQLf57Dc9tpehBDdU
Sigríður, Sigurður & the Icelandic symphony orgestra : https://open.spotify.com/album/3i1Pbl2ljbURtKWhdinXiG

Til baka