25.11.2017

Perlað með Krafti

Perlað með Krafti

Búin til perluarmbönd sem verða síðar seld til styrktar Krafti. 

Kraftur stendur á bak við ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstendur þeirra.

Kraftur - félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur

Laugardaginn 25. nóvember 2017 frá 13.00 til 17.00
Til baka