30.11.2017

Jólatónleikar á Laugalandi

Fimmtudaginn 30. nóvember verða jólatónleikar á Laugalandi þar sem fram koma Hringur, kór eldri borgara, Karlakór Rangæinga og Kvennakórinn Ljósbrá.

Gott tækifæri til að hefja aðventuna á notalegan hátt með fallegum jólatónum.

Miðaverð er kr. 2000 og frítt fyrir 16 ára og yngri.


Til baka