17.06.2018

17. júní hátíð í Vestur Landeyjum

Hátíðarhöld á sautjánda júní verða með hefðbundnu sniði. Skráning í víðavangshlaup fer fram frá 13.30-14.00. Víðavangshlaup, reiptog og annað sprell á sínum stað. Kaffihlaðborð að hætti Bergþórukvenna (enginn posi) 


Til baka