08.11.2018

176. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra


176. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Austurvegi 4, Hvolsvelli, fimmtudaginn 8. nóvember, kl. 11:50.

Mætt: Benedikt Benediktsson, Christiane L. Bahner, Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri, Árný Lára Karvelsdóttir, markaðs- og kynningarfulltrúi, sem ritaði fundargerð og Elín Fríða Sigurðardóttir, formaður byggðarráðs, sem setti fund og stjórnaði honum.

Einnig sátu fundinn sveitarstjórnarmennirnir: Guðmundur Viðarsson, Rafn Bergsson og Guri Hilstad Ólason, varamaður Lilju Einarsdóttur.

Formaður byggðarráðs bauð fundarmenn velkomna um leið og hann leitaði eftir athugasemdum við fundarboðið. 


Erindi til byggðarráðs:
1. 1811004 Fjárhagsáætlun Rangárþings eystra 2019 - 2022; Fyrri umræða.
      Fjárhagsáætluninni vísað til umræðu og afgreiðslu í sveitarstjórn.


Fleira ekki rætt fundi slitið kl. 11:55

Elín Fríða Sigurðardóttir                              
Benedikt Benediktsson
Anton Kári Halldórsson     
Christiane L. Bahner
Guðmundur Viðarsson                                 
Rafn Bergsson     
Guri Hilstad Ólason

Til baka