10.01.2018

Stjórnarfundur Héraðsbókasafns Rangæinga

Stjórnarfundur Héraðsbókasafns Rangæinga haldinn 10. Janúar 2018 á Héraðsbókasafninu. 
Fundur settur kl. 17:00.

Mættir : Agnes Antonsdóttir, Elísa Elíasdóttir, Ásta Brynjólfsdóttir, Lárus Ág. Bragason og Birna Sigurðardóttir

1. Fjárhagsáætlun 2018
Elísa lagði fram dög að fjárhagsáætlun fyrir 2018.  Fundarmenn óska eftir skýringu á muninum milli launaliðar 2017 og 2018.  Elísa kannar það mál.  Annars án athugasemda.
Fleira ekki rætt
Fundi slitið kl. 17:25

Agnes Antonsdóttir
Elísa Elíasdóttir
Birna Sigurðardóttir
Ásta Brynjólfsdóttir
Lárus Bragason


Til baka