Aðalskipulag Rangárþings eystra 2012-2024. - endurskoðun


Sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti á fundi sínum þann 13. desember 2013 tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi sveitarfélagsins. Tillagan tekur til sveitarfélagsins í heild. Í aðalskipulagstillögunni er sett fram stefna sveitarstjórnar um þróun sveitarfélagsins varðandi landnotkun, byggðarþróun, byggðarmynstur, samgöngu- og þjónustukerfi og umhverfismál. Tillagan byggir á gildandi aðalskipulagi Rangárþings eystra 2003-2015.

 

 

140702-AsRangey-Sveitarf_1-A0.pdf

 

140702-AsRangey-Sveitarf2_og_Tettbyli-A1.pdf

 

140711-ASRANGEY-forsendur.pdf

 

140711-ASRANGEY-Greinargerd.pdf