Upplýsingar vegna mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni

Nýjustu mælingar, fréttir og upplýsingar má finna hér á síðu Umhverfisstofnunar: 

Loftgæði vegna eldgoss í Holuhrauni

 

Áhrif á heilsufar og ráðleggingar um viðbrögð við SO2 frá eldgosum

*Meðalgildi í 15 mínútur
**Börn og fullorðnir með astma, berkjubólgu, lungnaþembu og hjartasjúkdóma.

Almennar ráðleggingar

  • Andið sem mest með nefi 
  • Dveljið innandyra og lokið gluggum. 
  • Slökkvið á loftræstingu ef móða áberandi í umhverfi 
  • Lungna- og hjartasjúklingar hafi sín lyf tiltæk