Hér á síðunni verða settir inn pistlar sem hafa birtst í Bændablaðinu og á heimasíðum sveitarfélaganna Rangárþings eystra og Mýrdals. Með þessu er verið að bæta upplýsingaflæði til bænda og íbúa á svæðinu um hin ýmsu mál sem viðkoma eldgosinu og eftirmálum þess.
 
Greinarnar eru á pdf-formi.
 
Lýðheilsa og eldgos: