sub-banner-image

Forvarnir

Forvarnarhópur er starfræktur í Rangárþingi eystra. Hans hlutverk er að fara yfir forvarnarmál í sveitarfélaginu og koma með tillögur um það sem að forvörnum kemur. Hópurinn hittist í öðrum hverjum mánuði og ræður ráðum sínum.

 

Ef einhverjar ábendingar eru til hópsins, þá má senda þær á olafurorn@hvolsvollur.is

Í hópnum eru:

 

Adolf Árnason, Lögreglunni

Ólafur Örn Oddsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi

Lilja Einarsdóttir, heilsugæslunni

Kristín Ósk Ómarsdóttir, félagsþjónustunni

Þröstur Freyr Sigfússon, félagsmiðstöðinni

 

Einnig er starfræktur stór forvarnarhópur. Í honum eiga öll sveitafélögin í Rangárvallar- og V-Skaftafellssýslu, fulltrúa. Hann hittist nokkrum sinnum á ári. null

 

 Hér að neðan er auglýsingaherferð forvarnarhópsins sem birtist í Búkollu

 

 

 

 

Skoða fleiri albúm