12.04.2017

Skrifstofur embættis Sýslumannsins á Suðurlandi lokaðar 21. apríl


Allar skrifstofur embættis Sýslumannsins á Suðurlandi verða lokaðar föstudaginn 21. apríl nk. vegna námsferðar starfsfólks.

Sýslumaðurinn á Suðurlandi


Til baka