12.09.2017

Fundarboð: 164. fundur byggðarráðs Rangárþings eystraF U N D A R B O Ð
164. fundur byggðarráðs Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarstjóra að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 14. september 2017 Kl. 08:10.

Dagskrá:
Erindi til byggðarráðs:
1. 1709010 Sumar- og helgardvöl fatlaðra barna og ungmenna í Reykjadal: þátttaka í kostnaði.
2. 1709011 SASS ársþing 2017: Kjörbréf.
3. 1709024 Tillaga um fulltrúa varðandi rekstrarfélag um svæðið við Seljalandsfoss og Hamragarða.
4. 1709014 52. fundur skipulagsnefndar Rangárþings eystra. 12.09.2017.

SKIPULAGSMÁL:
1. 1709023 Kirkjulækjarkot 1, Kirkjulækjarkot 1G - Landskipti
2. 1709022 Litli-Moshvoll lóð – Nafnabreyting
3. 1709021 Hvolstún 19 - Lóðarumsókn
4. 1709020 Hesteyrar – Fyrispurn vegna skipulags
5. 1709019 Kvoslækur - Deiliskipulag
6. 1709018 Lífland – Umsókn um leyfi fyrir skilti
7. 1709017 Sámsstaðir 1 lóð 2 - Aðalskipulagsbreyting
8. 1709016 Kirkjulækjarkot 1, Mýrarvegur - Landskipti
9. 1709015 Sámsstaðir 1 lóð – Samruni lóða og breytt heiti
10. 1708045 Gunnarsgerði - Lóðaumsóknir
11. 1703061 Brú - Deiliskipulag
12. 1610082 Miðdalur - Deiliskipulag
13. 1606016 Yzta-Bæli – Ósk um heimild til deiliskipulagsgerðar
14. 1511092 Hvolsvöllur miðbær – Deiliskipulag

Fundargerðir:
1. 1709009 852. fundur Sambands íslenskra sveitarfélaga. 01.09.2017.
2. 1709012 190. fundur stjórnar Sorpstöðvar Rangárvallasýslu. 24.08.2017.

Mál til kynningar:
1. 1509072 Rauðsbakki: lausn úr landbúnaðarnotum: leiðrétting frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.
2. 1602119 Rekstrarleyfi: Skúrinn, Varmahlíð.
3. 1709008 Rekstrarleyfi: Hótel UMI, Rauðsbakka.
4. 1708009 Rekstrarleyfi: Country Hótel Anna, Moldgnúp. 


Hvolsvelli, 12. september 2017
f. h. Rangárþings eystra

________________________
Ísólfur Gylfi Pálmason
sveitarstjóri

Til baka