02.11.2017

Íbúafundur í Hvoli, Hvolsvelli 8. nóvember kl. 20:00


Boðað er til íbúafundar vegna tillögu  að nýju miðbæjarskipulagi sem unnið hefur verið að á Hvolvelli um nokkurn tíma.  Landslagsarkitektar  hjá Landmótun ehf.  mun kynna tillöguna. 

Tillöguna má finna hér og á íbúavef á heimasíðunni  hvolsvollur.is  

Fundurinn verður haldinn í Félagsheimilinu Hvoli miðvikudaginn 8. nóvember kl. 20.00. 
Íbúar eru hvattir til þess að kynna sér tillöguna og leggja lóð á vogaskálarnar.

Sveitarstjóri Rangárþingi eystra


 

Tillaga að nýju miðbæjarskipulagi.

Til baka