13.03.2018

Opnun tilboða varðandi uppbyggingu og rekstur ljósleiðarakerfis


Opnað var tilboð í dag, á skrifstofu sveitarstjóra, í verkið uppbygging og rekstur ljósleiðarakerfis. Aðeins barst eitt tilboð, frá Mílu, en Míla rekur nú þegar ljósleiðarakerfið sem búið er að leggja.

Á myndinni eru frá vinstri Anton Kári Halldórsson, bygginga- og skipulagsfulltrúi, Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri, Ingimar Ólafsson, f.h. Mílu og Guðmundur Gunnarsson.


Til baka