09.06.2018

Kvenfélögin í sveitarfélaginu sauma fjölnota poka


Kvenfélögin sex í sveitarfélaginu hafa undanfarið verið að sauma fjölnota poka sem gefa á inn á öll heimili sveitarfélagsins. Kvenfélagið Eining sýndi sveitarstjóra afraksturinn í góðviðrinu í gær.

Til baka