26.06.2018

Fundarboð 171. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra


Dagskrá:Erindi til byggðarráðs:1. Kosning formanns og varaformanns byggðarráðs2. 1806063 Stjórn íþróttafélagsins Dímons; Beiðni um þátttöku í kostnaði3. 1806006 Austurvegur 4; Tilboð í skrifstofuhúsgögn4. 1806045 Fartölvur fyrir sveitarstjórnarmenn; Tilboð5. 1806042 60. Fundur skipulagsnefndar Rangárþings eystra 25. júní 2018.SKIPULAGSMÁL:1. 1806060 Skipulagsnefnd – Erindisbréf 20182. 1806059 Múlakot lóð – Umsókn um byggingarleyfi3. 1806058 Gunnarsgerði 8 og 10 – Fyrirspurn vegna deiliskipulagsbreytingar4. 1806057 Hvolstún 13 – Fyrirspurn vegna notkunar5. 1806056 Dalssel 2 – Landskipti, stofnun Dalssels 46. 1806055 Eyvindarholt lóð A – Umsókn um breytt heiti7. 1806054 Hellishólar – Aðalskipulagsbreyting, íbúðarsvæði8. 1806043 Tröð – Landskipti, stofnun Traðar 19. 1806032 Hellisvellir – Ósk um leyfi fyrir tjaldbúðum10. 1805009 Vesturskák - Aðalskipulagsbreyting11. 1805007 Ráðagerði - Aðalskipulagsbreyting12. 1805006 Eyvindarholt – Aðalskipulagsbreyting13. 1805005 Eystra-Seljaland – Aðalskipulagsbreyting14. 1804024 Hemla 2 lóð – Deiliskipulag15. 1804020 Núpur 2 – Deiliskipulag16. 1801011 Sýslumannstúnið á Hvolsvelli – Deiliskipulag17. 1710061 Brúnir – Aðalskipulagsbreyting og deiliskipulagstillaga18. 1607032 Stóra-Borg – Deiliskipulagstillaga19. 1501040 Guðnastaðir / Skækill – AðalskipulagsbreytingFundargerðir:1. 1806064 34. fundur stjórnar Bergrisans bs. 18. júní 2018.2. 1806065 Aukaaðalfundur Bergrisans bs. 18. júní 2018.Mál til kynningar:1. 1806062 Héraðsbókasafn Rangárvallasýslu; Ársreikningur 2017.2. 1806066 Minnisblað vegna hugsanlegrar sameiningar skipulags- og byggingarfulltrúaembætta í Rangár- og Vestur-Skaftafellssýslu.Hvolsvelli, 25. júní 2018.f. h. Rangárþings eystra________________________Anton Kári Halldórssonsveitarstjóri
Til baka