03.07.2018

Skrifstofa sveitarfélagsins flutt að Austurvegi 4


Nú hefur skrifstofa sveitarfélagsins flutt að Austurvegi 4 og opnar þar í fyrramálið kl. 9:00.

Þar sem enn er verið að greiða úr hinum ýmsu málum sem fylgja flutningum sem þessum mun skrifstofan ekki vera með fulla virkni næstu daga. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að hafa í för með sér.

 

Sumaropnun skrifstofunnar er eftirfarandi

Mánudagar - fimmtudagar: 09:00 - 12:00 og 13:00 - 16:00

Föstudagar: 09:00 - 13:00

 


Til baka