12.09.2018

Lýðheilsuganga - Sléttuganga


Í dag kl. 18:00 verður lagt upp í Sléttugöngu frá Héraðsbókasafninu á Hvolsvelli. Gangan er hluti af verkefni Ferðafélags Íslands um Lýðheilsugöngur. Margrét Guðjónsdóttir, forsprakki gönguhópsins Sporar, mun leiða gönguna og er hún við hæfi allra aldurshópa. 


Til baka