Fundurinn verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 6. júní 2019 og hefst kl. 12:00

Dagskrá: 

Almenn mál

1.

1904268 - Rangárþing eystra; Ársreikningur 2018

     

2.

1905100 - Grænbók; um stefnu í málefnum sveitarfélaga

     

Almenn mál - umsagnir og vísanir

3.

1904231 - Umsögn; Hlíðarvegur 7 Veitingaleyfi

     

4.

1802022 - Umsögn; Hellishólar hótel gistiskáli 2

     

Fundargerð

5.

1905001F - Menningarnefnd - 27

 

5.1

1903252 - Páskar í Rangárþingi eystra 2019

 

5.2

1901059 - Kjötsúpuhátíð 2019

 

5.3

1901046 - Þorrablót í Rangárþingi eystra

 

5.4

1707061 - Afsteypa af höggmynd Nínu Sæmundsson: Waldorf Astoria.

 

5.5

1811033 - Nínulundur

 

5.6

1905014 - 27. fundur menningarnefndar; Önnur mál

     

6.

1905005F - Menningarnefnd - 28

 

6.1

1904265 - Menningarsjóður Rangárþings eystra; Vorúthlutun 2019

 

6.2

1905062 - 28. fundur Menningarnefndar; Önnur mál

     

7.

1906036 - 42. fundur Fræðslunefndar Rangárþings eystra

     

8.

1906035 - 14. fundur velferðarnefndar Rangárþings eystra

     

9.

1906034 - 39. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu

     

10.

1906032 - 204. fundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs.

     

11.

1906033 - 280. fundur Sorpstöðvar Suðurlands

     

Mál til kynningar

12.

1905101 - Samband íslenskra sveitarfélaga; Boðað til aukalandsþings 6. september

     

 04.06.2019

Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.