Það skein gleðin og ánægjan úr augum krakkana í íþróttaskólanum í gær. Mikið fjör og stór verkefni fyrir litla fætur til að takast á við. Gaman að sjá hve margir mættu og einnig voru margir foreldrar sem fylgdust með.

nullnullnullnull