Ný og glæsileg líkamsræktarstöð var tekin í notkun í íþróttahúsinu á Hvolsvelli þann 1. september 2013. Í ræktinni eru hin ýmsu tæki nauðsynleg til líkamsræktar og aðstaða öll eins og best verður á kosið.
Stöðin er staðsett á annarri hæð íþróttahúsins og útsýnið því frábært.
SUMAR (1. maí- 31. ágúst):
Mán - föst 06:00 – 21:00
Laug-sunn 10:00 – 19:00
VETUR: (1. september- 31. apríl)
Mán - föst kl. 6:00 - 21:00
laug - sunn kl. 10:00 - 17:00