Menningarsjóður Rangárþings eystra var stofnaður í apríl 2019.
Markmið sjóðsins er að efla og styrkja menningarstarf í sveitarfélaginu.

Styrkjum úr sjóðnum er úthlutað tvisvar á ári, í mars og október. 

Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér reglur umsókna styrkja úr Menningarsjóði Rangárþings eystra hér að neðan.

» Reglur um úthlutun úr Menningarsjóði Rangárþings eystra


Umsóknareyðublað má nálgast hér að neðan eða á skrifstofu sveitarfélagsins.

 » Umsóknareyðublað


Með umsókninni verður að fylgja lýsing á verkefninu með verkáætlun og tímasetningum, fjárhagsáætlun og upplýsingum um viðkomandi umsóknaraðila.