Fréttir og tilkynningar

Fjölmenningarhátíð 10. maí

Fjölmenningarráð Rangárþings eystra í samstarfi við nýstofnað Fjölmenningarráð Rangárþings ytra boða til glæsilegrar fjölmenningarhátíðar laugardaginn 10. maí næstkomandi. Hátíðin fer fram í íþróttahúsinu á Hvolsvelli og stendur yfir í einn dag.

Fótboltasumarið framundan

Fótboltasumarið framundan

Leikjanámskeið 2025

Eins og undanfarin ár verður sveitarfélagið Rangárþing eystra með leikjanámskeið fyrir yngstu börn grunnskóla.

337. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra

337. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, föstudaginn 25. apríl 2025 og hefst kl. 12:45

277. fund Byggðarráðs Rangárþings eystra

277. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, föstudaginn 25. apríl 2025 og hefst kl. 12:00

Stóri plokkdagurinn 27. apríl

Stóri plokkdagurinn verður haldinn um land allt 27. apríl næstkomandi.
  • Velkomin heim

    Sjáðu viðtöl við íbúa sveitarfélagsins

Samstarfsaðilar