Ágæti lóðareigandi, nú þarf að huga að trjágróðri í garðinum þínum.
Trjágróður og annar gróður getur veitt okkur ánægju og hlýju þegar vel er að staðið og umhirðu sinnt eftir kostgæfni. Aftur á móti geta myndast neikvæð áhrif á bæjarsamfélagið ef umhirðu er ekki sinnt sem skyldi.