- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
Hjartanlega velkomin/velkominn í Rangárþing eystra
Rangárþing eystra er Heilsueflandi samfélag, meginmarkmið Heilsueflandi samfélags er að styðja samfélög í að skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan allra íbúa.
Ertu að flytja á Hvolsvöll eða í Rangárþing eystra
Hagnýtar upplýsingar
Póstnúmer á Hvolsvelli er 860 og 861 í dreifbýli Rangárþings eystra
Aðsetur: Austurvegur 4, 860 Hvolsvöllur
Sími: 488 4200
Netfang: hvolsvollur@hvolsvollur.is
Heimasíða: www.hvolsvollur.is
Í ráðhúsinu er m.a. fundarsalur sveitarstjórnar og aðsetur fleiri fyrirtækja. Hægt er að leigja vinnurými á opnu svæði.
Flutningstillkynning
Þjóðskrá Íslands sér um flutningstilkynningar og það er gert rafrænt hér
Leik- og grunnskólar
Hvolsskóli
Heimasíða: www.hvolsskoli.is
Sími: 488 4240
Skólastjóri: Birna Sigurðardóttir - birna@hvolsskoli.is
Leikskólinn Örk
Heimasíða: http://ork.leikskolinn.is/
Sími: 848 4270
Skólastjóri: Sólbjört Sigríður Gestsdóttir - leikskoli@hvolsvollur.is
Tónlistarskóli Rangæinga
Heimasíða: www.tonrang.is
Sími: 488 4280
Skólastjóri: Sandra Rún Jónsdóttir - tonrang@tonrang.is
Bókasöfn
Vallarbraut 16
Sími: 488 4235
Heilbrigðisþjónusta
v/Öldubakka
Simi: 432 2700
Önnur þjónusta
Ætlar þú að byggja á Hvolsvelli eða í Rangárþingi eystra?
Móttökuáætlun fyrir nýbúa/Information for new inhabitants/Plan przyjęcia
Hér má finna móttökuáætlun nýbúa í Rangárþingi eystra. Móttökuáætlunin er sett þannig upp að hver sá sem flytur í sveitarfélagið, hvort sem það er Íslendingur eða erlendur ríkisborgari, eigi auðvelt með að finna þær upplýsingar sem nauðsynlegar eru fyrir nýbúa.
The objective for this welcoming plan for foreign citizens who wants to move to Rangárþing eystra is to improve their adjustment to the community. Here are all the information on service and organizations in the municipality that a new resident might need to know as well as information for the first steps when moving to Iceland.
Tutaj znajdziesz plan przyjęcia nowych mieszkańców gminy Rangárþing eystra. Plan ułożony jest w taki sposób, aby każdy, kto przenosi się do gminy, bez względu na to czy jest islandczykiem, czy obcokrajowcem, mógł łatwo znaleźć potrzebne mu informacje.