Félagsheimilið Goðaland í sumarleigu
Rangárþing eystra óskar eftir tilboðum í leigu á hluta af félagsheimilinu Goðalandi í Fljótshlíð. Um er að ræða leigu í þrjá mánuði (júní, júlí, ágúst) sumrin 2026 og 2027. Til leigu er afmarkaður hluti félagsheimilisins Goðalands ásamt lóð þar í kring.
09.01.2026
Fréttir