Það var gleðilegur dagur fyrir sveitarfélagið okkar miðvikudaginn 12. nóvember þegar Leikskólinn Aldan á Hvolsvelli hlaut Íslensku hljóðvistarverðlaunin 2025. Dómnefnd veitti leikskólanum viðurkenninguna fyrir framúrskarandi hljóðvist, en verðlaunin eru samstarfsverkefni Verkfræðingafélags Íslands (VFÍ) og ÍSHLJÓÐS.
Er geymslan orðin full? Fataskápurinn að springa? Börnin hætt að leika með dótið?
Sveitungar okkar þær Hulda, Sigríður og María Sigurjónsdætur frá Mið-Mörk undir Eyjafjöllum náðu frábærum árangri á Special Olypics í Cluj í Rúmeníu um helgina.
Hér má nálgast minnisblað sveitarstjóra fyrir nóvember 2025 þar sem stiklað er á stóru um það sem um er að vera í okkar blómstrandi sveitarfélagi.
Jólaljósin verða kveikt kl 17:00 á jólatrénu á miðbæjartúninu miðvikudaginn 19.nov.