Helgina 19. og 20.júlí verður malarhjólakeppnin The Rift haldin á Hvolsvelli og nágrenni. Keppnin var fyrst haldin 2019 og hefur farið vaxandi síðan. Uppselt er á keppnina í ár og nýtur hún mikilla vinsælda hjá bæði innlendu og erlendu hjólafólki. Í ár er fjöldi keppenda 1200 manns og fylgir því bæði aðstoðarfólk og stuðningsfólk. Það verður því nóg um að vera á Hvolsvelli þessa helgina.
Það er gaman að segja frá því að Bæjarins Beztu hafa opnað svokallaðan popup stað á Hvolsvelli í Lava center.
Guðlaug­ur Þór Þórðar­son, um­hverf­is-, orku- og loft­lags­ráðherra, hef­ur tekið ákvörðun um að aðset­ur þriggja nýrra stofn­ana ráðuneyt­is­ins verði utan höfuðborg­ar­svæðis­ins. Aðsetur nýrrar Umhverfis- og orkustofnunar verður á Akureyri, Náttúrufræðistofnun á Vesturlandi og Náttúrverndarstofnun á Hvolsvelli.
259. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 4. júlí 2024 og hefst kl. 08:15
Kjötsúpuhátíðin er bæjarhátíð Rangárþings eystra með viðburðum og skemmtidagskrá yfir hátíðardagana. Einstaklingar og fyrirtæki bjóða upp á kjötsúpu bæði í heimahúsum og á hátíðardagskrá.