12. fundur menningarnefndar  Rangárþings eystra var haldinn í Pálsstofu Hvolnum, Hvolsvelli, Mánudaginn 23.febrúar 2015 kl 20:00.

Mættir voru 

Arna Þöll Bjarnadóttir
Bjarki Oddsson
Finnur Bjarki Tryggvason
Helga Guðrún Lárusdótir

Helga Guðrún Setti fundinn kl.20:00 og stjórnaði honum

Dagskrá:

1. Erindisbréf- önnur umræða

Skjal meðfylgjandi

2. 100 ára kosningaréttur kvenna-önnur umræða

Upp kom sú hugmynd að fá ljósmyndaklúbbinn 860+ til fundar við nefndina í tengslum við afmælið
 
-Einnig kom upp sú hugmynd hvort hægt væri að gera þeim konum sem komu að uppbyggingu kaupfélagsins hærra undir höfði á safninu í tilefni afmælisins,
-í tengslum við það kom upp sú hugmynd hvort einhver gögn væru til frá því fyrsta konan kaus í sveitarfélaginu? 
-Að haldin verði skrúðganga sem myndi enda á kaupfélagasafninu.

3. Önnur mál


Fundi slitið kl. 21:45

Fundargerð ritaði Bjarki Oddsson