- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
15. fundur menningarnefndar Rangárþings eystra var haldinn í Pálsstofu Hvolnum, Hvolsvelli, Fimmtudaginn 4. Júní 2015 kl 20:00.
Mættir voru
Arna Þöll Bjarnadóttir
Bjarki Oddsson
Finnur Bjarki Tryggvason
Helga Guðrún Lárusdótir
Dagskrá:
1.Kjötsúpuhátíð 2015
Farið var yfir stöðu mála varðandi undirbúning fyrir Kjötsúpuhátíð 2015.
Sett vöru saman drög að dagskrá fyrir hátíðinni(sjá hér að neðan). Nefndin sammældist í því að fá til liðs við sig fólk í samfélaginu til að aðstoða við framkvæmd hátíðarinn vegna anna nefndarmanna.
Nefndin hefur mikinn áhuga á að gera það að árlegum sið að veita verðlaun fyrir sveitarlistamanna ársins. Óskar nefndin eftir því að sveitarstjórn gefi peningaverðlaun til sveitalistamannsins líkt og gert var á síðasta ári.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl 21:00
Drög:
Drög að dagskrá:
Kynnir-???
Hrepparígur Boot camp fá Tinnu til að gera æfingar eða leiðbeina okkur
Línudanshópur búinn að vera að æfa í allan vetur
Inni:
13:00Setning 5 mín
13.05Söngatriði Samfés 10 mín
13.15Leikhópurinn Lotta 30 mín-staðfest
13.45Mögnuðu meyjurnar 15 mín
14.00Línudans10 mín
14.10Verðlaunaafhend.20 mín
Tíminn samtals:1 klst og 30 mín 14:30
Úti:
14.35Hrepparígur25 mín
15.00Súpa kl. 15:0030 mín
15:30Sirkus Íslands30 mín-staðfest
14:00Kassabílakeppni1 klst
Tíminn samtals:2 klst og 30 mín 17:00
Klessubílar úti frá 13 til 16-staðfest
Krakkaball frá 17 til 18
Á móti sól, krakkaball, vallarsöngur og ball.-95% staðfest
Skálar/litlar, skeiðar og allskonar í súpuröltið
Auglýsingar viðburðarsíða, hengja upp skilti/súpuskilti og stóra skiltið
Fá verðlaun og redda dómnefnd