- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Jafnréttisnefnd Rangárþings eystra.
Fundargerð 7. Fundar.
Fundur haldinn í Pálstofu Hvoli 29. apríl 2015 kl. 20:30.
Mætt voru: Jóhanna E Gunnlaugsdóttir, Eggert Rúnar Birgisson og Harpa Mjöll Kjartansdóttir.
Dagskrá fundar:
1.Staða tekin á vinnu við jafnréttisáætlun.
Haldið verður áfram með vinnu við að gera hana skilvirkari.
2.Teknar fyrir gerðar áætlanir.
Jafnréttisáætlun Leikskólans lesin yfir og lýsum við ánægju
okkar með hana. Aðrar áætlanir eru í vinnslu.
3.Fyrirspurn til jafnréttisstofu.
Tekið var vel undir fyrirspurn okkar og áætlað að hafa
opin fund með þeim í framhaldi.
4.Önnur mál.
Ýmis málefni rædd.
Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 21:20.