- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
9. fundur Velferðarnefndar Rangárþings eystra haldinn í Pálsstofu, Hvoli, Hvolsvelli, fimmtudaginn 8. október 2015 kl. 17:30.
Mættir eru: Bergur Pálsson, Christiane L. Bahner, Gyða Björgvinsdóttir (varamaður Ástu Höllu Ólafsdóttur) og Kristján Fr. Kristjánsson.
1. Fundarsetning.
Bergur Pálsson, formaður, setur fundinn.
2. Katrín Þorsteinsdóttir, félagsmálastjóri, mætir á fundinn.
Hún upplýsir fundarmenn um málefni fatlaðra
3. Undirbúningur næsta fundar.
Næsti fundur verður haldinn í lok nóvember
Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 18:30.