- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
197. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 12. mars 2015 Kl. 12:00
Dagskrá:
Erindi til sveitarstjórnar:
1. Bréf Páls Andréssonar dags. 17.02.15 varðandi merkingar.
2. Tillaga um almennt leiguhúsnæði í Rangárþingi eystra.
3. Erindi til sveitarstjórnar frá fulltrúa L-lista varðandi almennt leiguhúsnæði.
4. Bréf Olgu Elísu Guðmundsdóttur dags. 03.03.15.
5. Bréf Þjónustuhóps aldraðra dags. 16.02.15
6. Bréf Dóru Sigurðardóttur og Aðalsteins Tryggvasonar dags. 23.02.15, ósk um að taka bragga að Austurvegi 4 á leigu.
7. Erindi er varðar lóðaúthlutun fyrir kirkju og menningarhús á Hvolsvelli. Sr. Halldór Gunnarsson kemur til fundarins.
8. Tillaga D-lista um svæði á heimasíðu sveitarféalgsins helgað sveitarstjórnarmálum.
9. Erindi til sveitarstjórnar frá fulltrúa L-listans. Lagt er til að úttekt verði gerð á rekstri áhaldahúss.
10. Njálurefill, bréf dags. 06.03.15, beiðni um að greiða laun starfsmanns í refilsstofu á sama tíma og Sögusetrið er opið.
11. Ráðning skólastjóra. Tillaga að nefnd sem fer yfir umsóknir og gerir tillögu um ráðningu.
12. 30. fundur skipulagsnefndar Rangárþings 05.03.15
SKIPULAGSMÁL:
1503004 Steinar 2 og 3 - Landskipti
1502043 Ormsvöllur 9 - Lóðarumsókn
1502042 Sólbakki 11 – 13 – Lóðarumsókn
1501013 Heimaland/Seljalandsskóli - Deiliskipulagsbreyting
ÖNNUR MÁL:
1502030 Hvolsvegur 15 – Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr
1305004 Seljalandsfoss – Umsókn um endurnýjun á stöðuleyfi
Fundargerðir Rangárþings eystra og samstarfs sveitarfélaga:
1. 12. fundur menningarnefndar 23.02.15, ásamt drögum að erindisbréfi menningarnefndar.
2. 164. stjórnarfundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. 25.02.15
3. 25. fundur Fræðslunefndar 09.03.15
4. 239. fundur Sorpstöðvar Suðurlands 02.03.15
Mál til kynningar:
1. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið bréf dags. 20.02.15, úthlutun á styrk.
2. Vinnumálastofnun, bréf dags. 25.02.15, virkjum hæfileikana.
3. Vegagerðin, bréf dags. 11.02.15, umsókn um styrk úr styrkvegasjóði.
4. Innanríkisráðuneytið, bréf dags. 26.02.15, upplýsingar um úthlutanir og uppgjör framlaga úr Jöfnunarsjóði 2014.
5. Vinnublöð varðandi börn á leikskólaaldri í dreifbýli.
6. Uppgjör á málefnum fatlaðs fólks á Suðurlandi 2014.
7. Boðun XXIX. Landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga í Salnum í Kópavogi 17. apríl 2015.
8. Fundargerð 826. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 27.02.15
9. Landbótaáætlun 2015-2024. Almenningar í Rangárþingi eystra.
10. Aukavinna sveitarstjórnarmanna.
Hvolsvelli, 10. mars 2015
f. h. Rangárþings eystra
________________________
Ísólfur Gylfi Pálmason
sveitarstjóri