Kjörskrár liggja frammi á skrifstofu Rangárþings eystra að Austurvegi 4, Hvolsvelli
Nú ert hægt að sjá á kortavef sveitarfélagsins hvaða lóðir eru lausar, hvort sem um er að ræða íbúða- atvinnuhúsnæðis- eða hesthúsalóðir og sækja um lóðirnar á rafrænu formi.
Boðað er til íbúafunda til kynningar á tillögu samstarfsnefndar um sameiningu Ásahrepps, Mýrdalshrepps, Rangárþings eystra, Rangárþings ytra og Skaftárhrepps, sem kosið verður um þann 25. september næstkomandi.
Fyrsti fundurinn er 10. september kl. 10 í Goðalandi, Fljótshlíð
Mið-Dalur, Kirkjulækjarkot og Borgir