Á liðnu sumri gekkst Katla jarðvangur undir reglubundna úttekt á vegum UNESCO þar sem tekin var út virkni, sýnileiki og starfssemi jarðvangsins. Fjöldinn allur af einstaklingum, samstarfsfyrirtækjum og samstarfsstofnunum tóku þátt í þriggja daga móttöku úttektaraðila, og er það vottur um það frábæra samstarfsnet sem hefur þróast hjá Kötlu UNESCO jarðvangi.
um 300 gestir komu og fögnuðu með heimilis- og starfsfólki
Umhverfisnefnd Hvolsskóla efndi til hreinsunarinnar
Sameiginlegt verkefni allra kvenfélaga í sveitarfélaginu
Staða leikskólakennara