- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
FUNDARBOÐ
209. fundur byggðaráðs, sem áður var auglýstur á skrifstofu sveitarfélagsins, verður haldinn í fjarfundi, 24. febrúar 2022 og hefst kl. 08:15
Slóð á fundinn má finna hér:
https://us02web.zoom.us/j/87238932119?pwd=SFlEYzY0Y2h2UjNWV0RlSmlhYzBuUT09&from=addon
Meeting ID: 872 3893 2119
Passcode: 515333
Dagskrá
Almenn mál
1. 2202070 - Umsókn um lóð - Ormsvöllur 15
Jökultak ehf óskar eftir því að fá úthlutað lóðinni Ormsvöllur 15 skv. meðfylgjandi umsókn.
2. 2202069 - Umsókn um lóð - Ormsvöllur 17
Jökultak ehf óskar eftir því að fá úthlutað lóðinni Ormsvöllur 17 skv. meðfylgjandi umsókn.
3. 2202032 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 18
Victor Þorsteinsson óskar eftir því að fá úthlutað lóðinni Hallgerðartún 18 skv. meðfylgjandi umsókn.
4. 2111111 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Lagning ljósleiðara
Um er að ræða lagningu ljósleiðarastrengs frá Þorlákshöfn yfir í Landeyjarsand. Vegna legu strengsins undir Hólsá er framkvæmdin tilkynningarskyld til Skipulagsstofnunar skv. lið 10.16 í 1. viðauka laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021. Óskað er eftir umsögn sveitarfélagsins um matsskyldu framkvæmdarinnar.
Almenn mál - umsagnir og vísanir
5. 2202035 - Umsögn; Íslandshvíld ehf, Lindartúni; rekstrarleyfi fnr. 219-3179
6. 2202027 - Umsögn; Hjáleigan Okkar ehf, Syðri-Úlfsstaðir; rekstrarleyfi fnr.219-2677
Fundargerð
7. 2202002F - Fræðslunefnd grunnskóla og leikskóla - 56
7.1 2202050 - Kynning á starfsemi Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu
7.2 2103019 - Málefni Hvolsskóla
7.3 2202051 - Heilsueflandi grunnskóli
7.4 2103017 - Málefni leikskólans Arkar
7.5 2202052 - Heilsueflandi leikskóli
7.6 2202053 - Leikskólinn Örk; ósk um breytingu á skóladagatali leikskólans 2021-2022
7.7 2202054 - Fáliðunaráætlun Leikskólans Arkar
8. 2202003F - Stjórn Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu - 59
8.1 2201070 - Félags- og skólaþjónusta; Endurskoðun á Stjórnskipulagi og rekstri með tilliti til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna nr. 862021
8.2 2112092 - Endurnýjun bifreiðar skólaþjónustudeildar
8.3 2202046 - Skólaþjónustudeild; Breyting á leigusamningi um húsnæði
8.4 2111007 - Skólaþjónustudeild; fjárhagsáætlun fyrir árið 2022
Fundargerðir til kynningar
9. 2202077 - Bergrisinn; 35. fundur stjórnar; 31.janúar 2022
10. 2202078 - Bergrisinn; 36. fundur stjórnar; 15. febrúar 2022
11. 2202034 - SASS; 578. fundur stjórnar; 4.2.2022
12. 2202081 - Bergrisinn; byggingarnefnd um búsetukjarna; 7.febrúar 2022
13. 2202082 - Félagsmálanefnd Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu. 96. fundur
Mál til kynningar
14. 2202085 - Bjarg Íbúðafélag; Samstarf um uppbyggingu leiguíbúða
15. 2202084 - Umsókn um styrk til Landbótasjóðs 2022
16. 2003019 - Covid19; Upplýsingar