Cirkus Flik Flak verður með sirkussýningu í íþróttamiðstöðinni Hvolsvelli mánudaginn 8. júlí næstkomandi. 

Danski barna- og unglingasirkusinn frá Odense mun halda sýningu fyrir börn, ungmenni og fjölskyldur. 

Aðgangur er ókeypis en þau munu selja candy floss, popp og fleira fyrir utan til að fjármagna ferðina.