Fréttir og tilkynningar

333. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra

333. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 9. janúar 2025 og hefst kl. 12:00

Aðgengi við sorptunnur

Starfsmenn Sorpstöðvar Rangárvallasýslu b.s. vilja koma þeim tilmælum til íbúa að hreinsa vel frá sorptunnum

Nýtt sorphirðudagatal og ný aðgangskort Sorpstöðvarinnar

Sorphirðudagatal Sorpstöðvar Rangárvallasýslu b.s er nú aðgengilegt á heimasíðu sveitarfélaganna í Rangárvallasýslu og á Facebook-síðu Sorpstöðvar Rangárvallasýslu.

Nafnasamkeppni - tvær nýjar götur á Hvolsvelli

Umhverfis- og skipulagsnefnd Rangárþings eystra mun velja nöfn á göturnar tvær og verðlaun verða veitt fyrir þær tillögur sem nefndin velur.

Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2024

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2024. Frestur til tilnefninga er til miðnættis sunnudaginn 2.febrúar nk. og þær skal senda á netfangið menntaverðlaun@sudurland.is Veitt verður viðurkenning sem og peningaverðlaun. Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu SASS www.sass.is

Styrktartónleikar fyrir Konráð Helga Haraldsson

Karlakór Rangæinga og sönghópurinn Öðlingarnir halda á næsta sunnudag styrktartónleika í Hvolnum fyrir Konráð Helga Haraldsson sem lenti í alvarlegu bílslysi undir Eyjafjöllum í desembermánuði. Tónleikarnir hefjast kl 16:00 þann 12.janúar. Aðgangur verður ókeypis en tekið verður á móti frjálsum framlögum á tónleikunum.
  • Velkomin heim

    Sjáðu viðtöl við íbúa sveitarfélagsins

Samstarfsaðilar