276. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 3. apríl 2025 og hefst kl. 08:15
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2503014 - Landsbyggðin lifi - leitað eftir samstarfi
2. 2503042 - Trúnaðarmál
3. 2503055 - Consello; útboð á tryggingum 2025
4. 2503059 - Beiðni um samstarf við samræmda úttekt vatnsveitna á Íslandi
5. 2503091 - Sveitarfélag ársins - könnun Gallup
6. 2503060 - The Rift fjallahjólakeppnin 2025
Almenn mál - umsagnir og vísanir
7. 2503079 - Umsögn um rekstrarleyfi - Varmahlíð - 24.03.2025
8. 2503068 - Umsögn vegna gistileyfi - Dílaflöt - 20.03.2025
9. 2503038 - Umsögn um gistileyfi - Skógar Hostel (Vistarvegur 1)- 13.03.2025
Fundargerð
10. 2503006F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 64
10.1 2503033 - Grenndarkynning - Smáratún, íbúðahús
10.2 2503047 - Deiliskipulag - Stóra-Mörk 3d og 3b
10.3 2405066 - Deiliskipulag - Kirkjulækjarkot Bakki 1
10.4 2401044 - Aðalskipulag - Fornhagi
10.5 2412067 - Aðalskipulag - Vindás og Litli-Moshvoll
10.6 2503050 - Umhverfismál - Skjólbelti við íþróttasvæði og almenningsgarða Hvolsvallar
11. 2503004F - Fjölmenningarráð - 11
11.1 2503005 - Hús frítímans
11.2 2502051 - ,,Bara tala courses - introduction from Fræðslunetið
11.3 2409003 - Multicultural festival Fjölmenningarhátíð
12. 2503003F - Markaðs- og menningarnefnd - 25
12.1 2503005 - Hús frítímans
12.2 2502052 - Menningarsjóður Rangárþings eystra; vorúthlutun 2025
13. 2501001F - Ungmennaráð - 40
13.1 2411011 - Ungmennaþing 2024
Fundargerðir til kynningar
14. 2503016 - Bergrisinn; 82. fundur stjórnar - 24.02.2025
15. 2503021 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 964. fundur stjórnar 07.02.2025
16. 2503022 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 971. fundur stjórnar 28.02.2025
17. 2503045 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 972. fundur stjórnar 11.03.2025
18. 2503071 - 332. fundur Sorpstöðvar Suðurlands 18.03.2025
19. 2503082 - 89. fundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu - 24.03.2025
20. 2503098 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 243. fundur stjórnar - 24.02.2025
21. 2503100 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 245. fundur stjórnar - 27.03.2025
Mál til kynningar
22. 2503074 - Tilkynning um niðurfellingu Lækjarhvammsvegar (2442-01) 25.03.2025
23. 2503075 - Tilkynning um niðurfellingu Álfhólahjáleiguvegar (2537-01)
31.03.2025
Árný Hrund Svavarsdóttir, Formaður byggðarráðs.