- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Á íbúavef sveitarfélagsins má nú finna könnun um hvort þorrablót Hvolhreppinga eigi framvegis að vera haldin í Íþróttahúsinu á Hvolsvelli. Kveikjan að því er erindi frá síðustu þorrablótsnefnd sem sjá má á síðunni. Þar má einnig segja skoðun sína á málefninu og hvetjum við alla sem áhuga hafa á þessu málefni að taka þátt og kjósa.