Í Hallgerðartúni er mikið byggingarefni utan lóðamarka. Nú þegar fjöldi íbúa í Hallgerðartúni hefur aukist er mikilvægt að tryggja öryggi íbúa og þá sér í lagi þeirra barna sem í hverfinu búa.
Rafmagnslaust verður í Austur Landeyjum Rangárþing eystra þann 18.11.2024 frá kl 13:00 til kl 16:00 vegna vinnu við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 5289000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
Óskað er eftir tilboðum/verðkönnun í snjómokstur á tengivegum í Rangárþingi eystra 2024-2027. Verkkaupi er Rangárþing eystra og Vegagerðin. Umsjónaraðili verkkaupa verður Ólafur Rúnarsson Umsjónamaður fasteigna Rangárþings eystra, olirunars@hvolsvollur.is.
Verkföll standa ennþá yfir í einhverjum leik-, grunn-, og framhaldsskólum. Fsu er einn þeirra skóla sem er lokaður vegna verkfalls kennara. Fjölmörg ungmenni búsett í Rangárþingi eystra eru í Fsu og viljum í Rangárþingi eystra taka utan um ungmennin og viljum því bjóða þeim frítt í íþróttamiðstöðina og eins hefur verið opnað ungmennahús.
Lokað frá kl. 16:00 fimmtudaginn 4. apríl og fram á föstudagsmorgun á Hvolsvelli og nágrenni.