Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra
Skipulags- og byggingarembætti Rangárþings eystra auglýsir opið hús vegna aðal- og deiliskipulags- breytinga við Steina og Hvassafell. Skipulagsbreytingarnar verða til kynna í félagsheimilinu Heimalandi, 861 Hvolsvelli, miðvikudaginn 19. Júní frá kl. 16:00 til 18:00.
12.06.2024
Fréttir