F U N D A R G E R Ð
146. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 12. nóvember 2015 kl. 11:50
Mætt: Kristín Þórðardóttir, Lilja Einarsdóttir, Christiane L. Bahner, Guðmundur Viðarsson, Ágúst Ingi Ólafsson, skrifstofustjóri sem ritaði fundargerð og Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri og formaður byggðarráðs sem setti fund og stjórnaði honum.
Hann leitaði eftir athugasemdum við boðun fundarins en engar komu fram.
Erindi til byggðarráðs:
1. 1511063 Viðauki við fjárhagsáætlun 2015. Samþykkt að vísa viðauka til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
2. 1510069 Fjárhagsáætlun 2016 og þriggja ára áætlun, framlagning.
Samþykkt að vísa viðauka til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 12:00
___________________________ _______________________
Ísólfur Gylfi Pálmason Lilja Einarsdóttir
___________________________ _______________________
Kristín Þórðardóttir Christiane L. Bahner