Félagsmiðstöðin Tvisturinn leitar eftir starfsfólki, vinnutími er sveigjanlegur, bæði eftir hádegi og á kvöldin.

Við leitum að ábyrgðum, jákvæðum og hugmyndaríkum einstaklingum í hlutastarf.

Krafa er gerð um góða samskiptahæfileika og hreint sakavottorð.

Um tímabundið starf er að ræða fram á vor með möguleika á endurráðningu í haust.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

 

Nánari upplýsingar veitir Ólafur Örn olafurorn@hvolsvollur.is