Nú stendur yfir yfirferð á þjónustukortinu Rangárþing/Mýrdalur sem gefið hefur verið út á hverju ári síðustu ár. Allir þjónustuaðilar í ferðaþjónustunni eru vinsamlega beðnir um að yfirfara sína skráningu og senda upplýsingar á netfangið arnylara@hvolsvollur.is fyrir 1. mars nk. Nýir aðilar í ferðaþjónustunni eru boðnir velkomnir og mega gjarnan senda upplýsingar um sín starfsemi.