- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Fimleikamót var haldið í Hveragerði laugardaginn 13. febrúar sl. og sendi Dímon 2 lið til keppni. Annars vegar hóp úr 1.-4. bekk og hinsvegar hóp úr 5.-8. bekk. Krakkarnir stóðu sig að sjálfsögðu með miklum sóma og gaman er að sjá hversu mikill fjöldi er að æfa fimleika í Rangárþingi eystra.
Krakkar úr 1. - 4. bekk - þjálfuð af Anítu Þorgerði Tryggvadóttur. Myndirnar tók Kristín Böðvarsdóttir
Krakkar úr 5. - 8. bekk - þjálfuð af Erlu Sigríði Sigurðardóttur. Myndirnar tók Guðlaug Ósk Svansdóttir